Saumalíf

17 júní, 2006

Nýtt klár

Ég er loksins búin að stinga Mini Christmas ligths eftir MP, það gekk bara vel þegar ég var komin af stað og ég get þá strikað eitt atriði út af markmiðum júnímánaðar hjá mér.
Annars gengur rólega með annað á þeim lista, ég hef verið á kafi í að sauma The spirit of Christmas og það er frekar tímafrekt, sértstaklega eftir að ég byrjaði á loðkantinum á jólasveinajakkanum. Ég set inn myndir seinna þegar ég fæ myndatöku.

5 Comments:

 • Það eru ekkert smá afköst hjá þér. Til hamingju með allt klárið. Ég dáist af því hvað þú ert dugleg...

  By Blogger Unknown, at 10:50 e.h.  

 • Hæ Ágústa, ég var að leita að myndum á netinu ( áttu nú helst að vera af Pink Floyd ), og skráði mig inn í eitthvað sem heitir Multiply, og þar var víst ein Ítölsk vinkona sem ég tengdist einhvern veginn við þarna í þessu, og síðan til hennar tengla, það er hægt að blogga þarna, setja/skoða myndir, og ég virðist hafa lent í hóp þar sem allir eru að sauma út, svo þá datt mér þú náttúrlega strax í hug, mörg flott munstur þarna og myndir, ef þú hefur áhuga

  http://multiply.com/home/43717.530

  Kveðja, Þorbjörg

  By Blogger me, at 7:00 f.h.  

 • Sæl, ég heiti Eva og skoða síðuna þína í gegnum barnaland. Ég dáist alveg af því hversu dugleg þú ert að sauma. En ástæðan fyrir því að ég skrifa hér er sú að ég á hjá mér gamlann lager af útsaumsgarni, og ef þig vantar einhverja liti á lítinn pening máttu hafa samband í 846 1292. Kveðja Eva

  By Anonymous Nafnlaus, at 12:57 e.h.  

 • Hún á afmæli í dag! Hún á afmæli í dag! Hún á afmæli hún Ágústa! Hún á afmæli í dag!

  By Blogger Litla Skvís, at 10:30 f.h.  

 • Hvað með smá upload hérna ???? Ekkert að gerast í saumaskapnum?

  By Anonymous Nafnlaus, at 5:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home