Saumalíf

29 maí, 2006

Michael Powell klár

Hérna eru myndir af því sem ég hef klárað síðan ég koma heim af MP myndum, að vísu átti ég eina hálfsaumaða síðan 2003 en afturstingurinn stóð eitthvað í mér. Eftir þessa törn þá gæti ég stungið þessar myndir í svefni eða svona næstum því. Ég hef alltaf keypt myndir af MP á þessum þremur sýningum sem ég hef farið á og það var komin tími til að sauma úr einhverju af þessu. Fyrst eru mini Cottages fjórar myndir , þá myni ligthhouses þrjár myndir og að lokum tvær Feneyja myndir.

3 Comments:

  • Þessar myndir eru æðislegar. Það verður frábært þegar þú ert búin að koma þeim öllum í ramma og upp á veggi út um allt! Takk fyrir síðast annars :)

    By Blogger Asdis, at 2:49 e.h.  

  • Frábært. Feneyjamyndirnar eru æði.

    By Blogger Sonja, at 1:32 f.h.  

  • Great site lots of usefull infomation here.
    »

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:47 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home